Tannregn

from #1 by Putrid Shark

Song and composition by Lágkarl (@Alian on discord) Bass by OK Scavenger (@OKScavenger)

Dreginn upp á kjafti,
Drekktur á landi,
Barðist um af krafti,
Smánaður í hlandi
Í jörðu dreg ýsur,
Um hrygg vex fiskur,
Kveð nú vísur
Um sorta og gnístur,
Kveð nú vísur
Um sorta og gnístur
Himinn skal rista,
Þegar safnað er megn,
Úr háloftum hrista,
Tannregn